- ZARA: HAUST OUTFIT -

8:45:00 AM

yas2
Ég hef alltaf verið mest hrifn af haust- & vetrarfatnaði. Þá getur maður leyft sér að klæðast mörgum lögum, vera í fallegum yfirhöfnum, vera með aukahluti eins & trefla, húfur & fleira. Ég er mjög hrifin af haust & vetrar flíkunum núna í Zara hérna heima. Það er margt í ljósum & léttum litum eins & beige, camel, nude, ljós grár & fleira. Ég er alveg kolfallin fyrir þessum litum & ég mun mikið klæðast þeim í haust & vetur.

Mokkajakki: ZARA.
Peysa: ZARA.
Buxur: ZARA.
Skór: VAGABOND.

x
yas7yas6yas8yas5yas4yas3    Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

0 comments