- MUNDURR -

12:38:00 PM

Í apríl síðastliðnum sýndi kærastinn minn, Guðmundur Ragnarsson fatalínuna sína MUNDURR. Tískusýningin var lokaverkefnið hans í fatahönnun í Fjölbrautaskólanum Í Garðabæ og fór fram í bílastæðishúsi Fabrikkunnar. Fatalínan MUNDURR, samstendur af neutral – & jarðbundnum litum. Fatalínan einkennist af síðum ermum, regnjökkum & einnig grafískri hönnun.
///MUNDURR fatalínan er með innblástur frá bæði Kanye West & franska fyrirtækinu Vetements.
Fatnaður/ Guðmundur Ragnarsson
Förðun/ Sigríður Margrét
Módel/ Arnar Logi, Ingimar Logi & Jón Þorri
Ljósmyndir/ Sigríður Margrét
Grafísk hönnun/ Þórður Indriði Björnsson

1 comments