- SNEAKERS ÓSKALISTI FYRIR SUMARIÐ -

1:11:00 PM

Ég er að verða alltaf meira og meira hrifnari af sneakers eða strigaskóm! Og er farin að ganga nánast alltaf bara í strigaskóm. Þeir eru bæði þæginlegir og gerir outfitið flottara, finnst mér. Í sumar ætla ég að vera dugleg að nota strigaskó við útvíðar buxur, gallabuxur og fleira. Ég ætla líka að vera dugleg að kaupa mér nokkur pör í sumar. Ég gerði stuttan lista af þeim pörum sem mig hefur alltaf langað í og væru geggjaðir fyrir sumarið! 

- I'm getting more and more impressed by sneakers and trainers! And I have been wearing sneakers a lot lately. They are both comfy and makes the outfit cooler, I think. This summer I'm going to be good at using sneakers, with black pants, jeans and more. I'm also going to buy few pairs this summer. I made a short list of pairs that I've always wanted to buy and would be perfect for the summer! - 

xxxx

Adidas by Hyke
Adidas by Raf Simons í nude
Old Skool Vans í nude
Ultra Boost í hvítu
Adidas Originals by Hyke
Common Projects White Achilles Three Strap Sneakers
Common Projects í litnum blush 

0 comments