- VESTFIRÐIR -

9:22:00 AM

Um páskana fór ég vestur með kærasta mínum. Það er virkilega fallegt fyrir vestan og þæginlegt að komast í burtu frá öllu. Ég er mjög hrifin af fjöllunum fyrir vestan þau eru mikil og falleg, og skemmtilegt myndaefni. Ég held að ég gelymi oft hvað Ísland býr yfir fallegri náttúru en alltaf þegar ég fer vestur þá tek ég eftir því hve Ísland er fallegt land.
Hér eru alvegna nokkrar myndir sem ég tók fyrir vestan. 

njótið x0 comments