MÆLI MEÐ: blanco

11:05:00 AM

Blanco er ný hárgreiðslustofa sem er staðsett á Grensásvegi 22. Ég fór um daginn og lét lita rótina og setja skol í hárið og ég er virkilega ánægð með útkomuna. Þetta er fyrsta skiptið sem ég fer í litun á hárgreiðslustofunni Blanco á Grensásvegi, og ég er virkilega ánægð. Stelpurnar eru mjög þjónustulundaðar og líka bara skemmtilegar að spjalla við. Hárgreiðslustofan Blanco var áður staðsett á Hverfisgötu, en núna er stofan ný flutt á Grensásveg. 

Ég mæli eindregið með Blanco, sérstaklega fyrir þær sem eru með aflitað hár, stelpurnar á Blanco eru mjög vanar aflituðu hári. 
/Hægt er að bóka tíma í síma 555-3523, opið er frá 12-18 alla virka daga nema á föstudögum og laugardögum er opið til 21, eða lengur!
njótið x


Greiðslan var bæði gjöf, en einnig keypti höfundurinn greiðsluna.

0 comments