- GLITTER -

11:12:00 AM

Oftast er ég miklu meira hrifin af alveg plain augum - með smá maskara og fallega húð við - mjög plain og lítið. En upp á síðkastið þá hef ég fallið fyrir glitter/glimmer augnskuggum.Mér finnst það ótrúlega fallegt við fallega húð og smá contouring. Ég keypti mér akkurat Copperthorn eyeliner í MAC í Boston sem er kopar á litinn - mjög fallegur! Get ekki beðið að prófa hann. Hér er smá inspó sem ég sá á Pinterest.
x

0 comments