- BOSTON -

1:18:00 PM

Seinnasta mánudag fór ég og kærasti minn saman til Boston í fimm daga. Við gistum á geðveiku hóteli, sem heitir Sheraton Boston Hotel, við vorum að 29 hæð, mæli með, geðveikt hótel. Það er mikið að skoða í Boston, við versluðum mjög mikið og við fengum allt á mjög góðu verði. Örugglega vegna þess að það var Black Friday. Veðrið var mjög gott, það var pínu eins og það var ný komið haust í Boston sem var mjög þæginlegt. Við fórum í Boston Public Garden, Prudential Tower, Galleria Mall, Wrentham Village Outlet, Boston Public Library og margt fleira. Mér fannst mjög gaman að fara til Boston og þæginlegt að komast í smá frí, nú tekur lærdómurinn við.

- Last Monday I went to Boston with my boyfriend for five days. We stayed at this amazing hotel called Sheraton Boston Hotel, our room were on 29th floor, I recommend. There is much to see in Boston, we also made a lot of shopping, the price was amazing probably because of Black Friday. The weather was very good, it was like fall, not like winter. We went to Boston Public Garden, Prudential Tower, Galleria Mall, Wrentham Village Outlet, Boston Public Library and a lot more. I really like Boston and it was nice to get some time off, now I just have to start studying for finals. -
Enjoy x

0 comments