- GJAFALEIKUR -

9:46:00 AM

Nú er komið að mínum fyrsta gjafaleik. Í honum er Double Pearl eyrnalokkar frá Black & Basic, TheManizer Sisters frá Lineup, og naglalakk frá Essie í litnum Lady Like.
Leikurinn fer fram á Instagraminu mínu @sigridurr, það sem þú þarft að gera til þess að komast í pottinn er:


  • Follow-a mig á Instagram sigridurr
  • Follow-a lineup á Instagram 
  • Like-a myndina á Instagram og tagga vin/vinkonu í kommentunum
Dregið verður svo í næstu viku tvo heppna sem fá þennan geggjaða pakka!!!


- GOOD LUCK - 


Vinngangshafar: Lára Ósk og Rakel María. Til hamingju!!! 

Leikurinn er ekki kostaður.

0 comments