Summer is almost here.

8:22:00 AM

Ég hef ekki verið að blogga í mjög langan tíma vegna þess að undanfarið hef ég verið mjög upptekin við nám og svona. En nú er sumarið nálgast, þannig að ég hef einhvern tíma til að gera eitthvað sem mér líkar, bara til að halda sjálfum mér uppteknari. Í gær tók ég og kærastinn minn myndir af fallega nýja jumperinum mínum sem er frá House Of Sunny, og ég er mjög ánægð með útkomuna.


- I have not been blogging in a very long, time, because lately I have been busy studying and stuff. But now summer is almost here and my summer vacation has started and I will start working next week, so I have some time to do stuff that I like, just to keep myself busy. So yesterday me and my boyfriend, took some very nice photos of my beautiful new jumper which is from House Of Sunny, and I'm really happy with the photos. - 


Vöruna fékk ég sem gjöf.

0 comments